17.9.2008 | 13:14
Hver sér um vegina?
Vegir á Íslandi eru alls ekki til fyrimyndar og þarf að bæta úr því hið snarasta, þetta bara slysagildra fyrir ökumenn þjóðarinnar! Látum þetta veður kenna okkur það að ger betri vegi, sem er hægt að keyra, án þess að eiga í mikilli hættu á stórlsysi.
Eins og sést á þessum myndum, eru vegirnir ekki nógu góðir! Undirlagið er algjörlega óviðunandi og það á Alls EKKI að vera skriðuhætta!
ÉG vil sjá vegaframkvæmdir strax til að koma í veg fyrir fleiri svona atvik
Miklar vegaskemmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er nú erfitt að færa vegina hérna til og allt í kringum okkur eru brött fjöll svo auðvitað má búast við því að það sé skriðuhætta. Er ekki lífið til að takast á við það? :)
Patreksfirðingur (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 13:44
Jahh.. er það ekki bara starf fyrir þig? Nú held ég að þú ættir að byrja að undirbúa þig fyrir næstu lausu stöðu í stjórn vegagerðarinar..
Skelltu þér í verkfræði í hvelli.
Valbjörn Júlíus Þorláksson, 17.9.2008 kl. 14:24
þú ert betur settur með þína stöðu sem nörd í rvk. en sem vegagerðarmaður
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 17.9.2008 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.