Níðst á littla manninum!

Er verðlagningin ekki nógu há fyrir? Hvernig er þetta, eiga menn með meðallaun ekki að fá að bragða vín í framtíðinni? Á einungis ríkt fólk að fá áfenga drykki eins og það sé forréttindi? Og hvað með tóbaksfíklana sem eru orðnir vanir sínu, þurfa þeir nú að fara selja allar sínar eigur til þess að kaupa tóbakið sitt eins og þeir séu eyturlyfjafíklar? Hvenær ætlar ríkið að stoppa með sína ótrúlega skatta og leyfa mönnum að njóta þess sem þeim finnst gott án þess að læknar segi að þetta sé skaðlegt og þurfi að stoppa? Við deyjum öll að lokum, hví ekki bara að deyja af því sem maður elskar að gera?
mbl.is Áfengisgjald hækki um 11,5%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr  !!      Er ekki buið að hækka þetta nóg síðustu ár 

Elís F.Hafsteinsson (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 22:19

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Fín hækkun, mætti vera meiri.

Páll Geir Bjarnason, 3.10.2008 kl. 05:29

3 identicon

Spurning fyrir fólk bara að sleppa að reykja, kannski dýrt en það hefur val...
en hvað áfengi varðar, fussumsvei nógu dýrt fyrir!

Viktor Alex (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband