Hann hefur ekkert gert!

Þarf að vera blóraböggull í hverju máli í þessum heimi? Hvers vegna geta þessar skræfur ekki játað sín eigin mistök og látið Gordon sjá um sig. Hann gæti verið bendlaður við einhver svindl og óþverraverk en það hefur aldrei verið sannað og því ættuð þið að fara að hugsa ykkar gang. Það er heldur ekki eins og að vera forsætisráðherra sé einfaldasta og skemmtilegasta vinna sem hægt er að vera í.

Ég þekki það af eigin raun að fá endalausar hótanir vegna einhvers sem er ekki beint manni sjálfum að kenna! Mér fannst hundleiðinlegt að vera rakkaður niður fyrir vinnuna mína og var ég oft blóraböggull, það er nú ekki ég sem sem lögin! Og ekki semjast þau nú af sjálfu sér. 

Ég vil biðja ykkur samlanda mína að dæma ekki strax og hugsa ykkur um áður en þið dæmið mann fyrir vinnu hans! 


mbl.is Gordon Brown kennt um hrun Lehman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fúsi "Hann hefur ekkert gert!"

Héran hvað veist þú um það? En hafðu ekki áhyggjur af honum Gordon Brown því að  New World Order liðið og Committee of 300 sér örugglega um að koma honum til hjálpar. 

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband